Notkun á Microsoft Teams fyrir samskipti og stjórnun verkefna - Akureyri

Á þesssu þriggja tíma námskeiði verður Microsoft Teams kynnt og dæmi um notkun sýnd. 
Mjög margir eru með Teams uppsett en hafa ekki alveg náð tökum á því hvernig hægt er að nota þetta vinsæla verkfæri Microsoft.

Meðal efnis verður: 

  • Hvað er Microsoft Teams  og tilgangur
  • Helstu einingar
  • Hvernig stofnum við teymi … og hvað gerist/verður til?
  • Hvernig gefum við aðgang?
  • Chat - spjall
  • Teams - teymi og teymisvinna
  • Meetings - fundir
  • Calls - samtalslisti
  • Activity - atburðaskrá
  • Apps - viðbætur

Hæfniviðmið

Þátttakendur læra að nota forritið Microsoft Teams til skipulagningar og samskipta.

Fyrirkomulag

Kennslan er í formi sýnikennslu og dæmi tekin úr raunverulegu umhverfi. 
Nemendur geta mætt með eigin fartölvu með uppsettu Outlook 2013 eða nýrra og geta fylgt eftir og æft sig samhliða. Einnig er hægt að fá lánaða vél hjá Símey.

Helstu upplýsingar

  • Tími
    Þriðjudaginn 19. nóv. kl. 09:00-12.00.
  • Lengd
    3 klst.
  • Umsjón
    Sigvaldi Óskar Jónsson.
  • Staðsetning
    SÍMEY - Þórsstíg 4, 600 Akureyri.
  • Tegund
    Staðnám
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Þetta námskeið hentar bæði einstaklingum sem og vinnustaðahópum. Fyrir hópa er hægt að aðlaga efni að þeirra þörfum.
  • Gott að vita
    Eingöngu félagsmenn aðildarfélaga Starfsmenntar geta skráð sig hér á námskeiðið. Aðrir verða að skrá sig SÍMEY.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Mæting og verkefnavinna.
  • Tengiliður námskeiðs
    Soffía G. Santacroce
    soffia@smennt.is
    5500060

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
19.11.2019Notkun á Microsoft Teams fyrir samskipti og stjórnun verkefna.09:0012:30Sigvaldi Óskar Jónsson.