Ísafjörður - Office 365
Á þessu námskeiði verður farið yfir skipulag og lausnir sem eru aðgengilegar í Office 365 með áherslu á hvernig það mætir þörfum fyrirtækja, stofnana og einstaklinga.
Farið verður yfir uppbyggingu og skipulag, hvaða forrit og þjónustur eru í boði. Áherslur á námskeiðinu eru sniðnar að þörfum þátttakenda eins og kostur er. Meðal þeirra þátta sem skoðaðir eru:
Office 365 almennt, OneDrive for business, póstur, SharePoint, Delve, Yammer, Planner og Teams. Einnig verður farið yfir helstu atriði varðandi notkun á samskiptaforritinu Skype for buisness og verða eftirtaldir þættir skoðaðir: Skypefundir, almenn notkun, upptökur, deila skjá o.fl.
Farið verður yfir uppbyggingu og skipulag, hvaða forrit og þjónustur eru í boði. Áherslur á námskeiðinu eru sniðnar að þörfum þátttakenda eins og kostur er. Meðal þeirra þátta sem skoðaðir eru:
Office 365 almennt, OneDrive for business, póstur, SharePoint, Delve, Yammer, Planner og Teams. Einnig verður farið yfir helstu atriði varðandi notkun á samskiptaforritinu Skype for buisness og verða eftirtaldir þættir skoðaðir: Skypefundir, almenn notkun, upptökur, deila skjá o.fl.
Hæfniviðmið
Office 365 skapar skemmtilegt og lifandi vinnuumhverfi sem auðveldar fólki að vinna sína vinnu sem leiðir til aukinnar framleiðni í fyrirtækinu.
Fyrirkomulag
.Námskeiðið er blanda af fyrirlestri, sýnikennslu og verkefnavinnu þátttakenda. Gert er ráð fyrir að þátttakendur mæti með sínar eigin tölvur.Helstu upplýsingar
- TímiFimmtudaginn 13. feb. frá kl. 9:00-16:00.
- Lengd7 klst.
- UmsjónHermann Jónsson, microsoft sérfræðingur.
- StaðsetningFræðslumiðstöð Vestfjarða, Suðurgötu 12, Ísafirði.
- TegundStaðnám
- VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurSkráning hjá Starfsmennt til 6. feb. kl. 09:00. Fyrir aðildarfélagar Starfsmenntar, t.d FosVest, Sameyki (áður SFR), Kjölur. ATH þetta gildir ekki um þá sem starfa hjá Orkubúi Vestfjarða. Aðrir skrá sig á heimasíðu Fræðslumiðstöð Vestjarða.
- Gott að vitaGert er ráð fyrir að þátttakendur mæti með sínar eigin tölvur.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
- MatMæting.
- Tengiliður námskeiðsBjörg Valsdóttirbjorg(hjá)smennt.is550 0060
Dagskrá
Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
---|---|---|---|---|
13.02.2020 | Teymisvinna með Office 365 | 09:00 | 16:00 | Hermann Jónsson, microsoft sérfræðingur. |