Tollstjóri - Líkamsbeiting og heilsa - Hópur B

Fjallað er um líkamsbeitingu, mataræði, hreyfingu, svefn, streitu og geðheilbrigði. Sérstaklega er farið í líkamsbeitingu við mismunandi starfsaðstæður. Einnig er farið í hvaða áhrif lífshættir hafa á heilbrigði og með hvaða leiðum má hafa áhrif á lífsstíl.

Hæfniviðmið

Að þekkja hina ýmsu þætti í vinnuumhverfi sínu sem hafa áhrif á líkamlega og andlega líðan.

Að þekkja leiðir til að draga úr líkamlegu og andlegu álagi við vinnu.

Að fá æfingu í réttri líkamsbeitingu og vinnutækni við mismunandi aðstæður og störf.

Að öðlast þekkingu á mikilvægi heilbrigðs lífernis sem fyrirbyggjandi þáttar í daglegu lífi fólks.

Fyrirkomulag

Fyrirlestur, umræður og verklegar æfingar.

Helstu upplýsingar

  • Tími
    15., 20. og 22. nóv. 2018, kennt er frá kl. 8:15-10:15 alla daga. Kennsludagar eru þriðjudagar og fimmtudagar.
  • Lengd
    6 klst.
  • Umsjón
    Ásgerður Guðmundsdóttir, sjúkraþjálfari
  • Staðsetning
    Tryggvagötu 19, 101 Reykjavík.
  • Tegund
    Staðnám
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Starfsmenn Tollstjóra
  • Gott að vita
    Aðeins fyrir starfsmenn Tollstjóra.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    90% mæting.
  • Tengiliður námskeiðs
    Björg Valsdóttir
    bjorg (hjá) smennt.is
    550 0060

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
15.11.2018Líkamsbeiting og heilsa08:1510:15Ásgerður Guðmundsdóttir
20.11.2018Líkamsbeiting og heilsa08:1510:15Ásgerður Guðmundsdóttir
22.11.2018Líkamsbeiting og heilsa08:1510:15Ásgerður Guðmundsdóttir