SSH - Geðheilbrigði
Á námskeiðinu verður fjallað um tengsl fötlunar og geðheilbrigðis. Farið yfir algenga geðræna kvilla hjá fötluðum og hvernig bregðast skuli við því í daglegri umönnun.
Hæfniviðmið
Að þátttakendur öðlist aukna þekkingu á geðheilbrigði og algengum geðrænum kvillum hjá fötluðum.
Að þátttakendur öðlist færni í að bera kennsl á algenga geðræna kvilla hjá skjólstæðingum sínum.
Fyrirkomulag
Umræður, fyrirlestur og verkefni.Helstu upplýsingar
- Tími20. nóvember. Kl. 13:00-16:00.
- Lengd3 klst.
- UmsjónGunnlaug Thorlacius félagsráðgjafi og Halldóra Jónsdóttir geðlæknir.
- StaðsetningBSRB, Grettisgötu 89, Reykjavík.
- TegundStaðnám
- VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurNámskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.
- Gott að vitaNámskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
- MatMæting.
- Tengiliður námskeiðsSoffía G. Santacrocesmennt(at)smennt.is5500060
Dagskrá
| Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
|---|---|---|---|---|
| 20.11.2018 | Geðheilbrigði. | 13:00 | 16:00 | Gunnlaug Thorlacius félagsráðgjafi og Halldóra Jónsdóttir geðlæknir. |