Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - Streita og streitulosun - Hópur II

Fjallað verður um áhættuþætti, þróun, einkenni og afleiðingar streitu og starfsþrots bæði fyrir starfsmann og starfsumhverfi.

Lögð er áhersla á nauðsyn forvarna og fyrirhyggju einstaklinga hvað varðar hugarfar, hegðun og lífstíl en ekki síður mikilvægi þess að starfsmenn séu virkir við að greina og benda á hvað má betur fara í starfsumhverfinu til þess að auka eða stuðla að velliðan.

Hæfniviðmið

Að þátttakendur þekki einkenni og afleiðingar streitu.

Fyrirkomulag

Fyrirlestur og umræður.

Helstu upplýsingar

  • Tími
    Fimmtudaginn 14. nóvember frá kl. 8:30-10:30.
  • Lengd
    2 klst.
  • Umsjón
    Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir
  • Staðsetning
    Hlíðarsmára 1, 201 Kópavogi.
  • Tegund
    Staðnám
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Starfsmenn Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu.
  • Gott að vita
    Aðeins fyrir starfsfólk Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Mæting.
  • Tengiliður námskeiðs
    Björg Valsdóttir
    bjorg(hjá)smennt.is
    550 0060

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
14.11.2019Steita og streitulosun08:3010:30Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir