Tryggingastofnun - Ógnandi hegðun
Farið verður yfir eftirtalin atriði.
Af hverju sýnir fólk árásargjarna hegðun?
Meta líkur á að einstaklingur muni sýna árásargjarna hegðun.
Aðferðir til að róa einstaklinga sem sýna árásargjarna hegðun.
Fyrirbyggjandi aðgerðir gegn árásargjarnri hegðun.
Af hverju sýnir fólk árásargjarna hegðun?
Meta líkur á að einstaklingur muni sýna árásargjarna hegðun.
Aðferðir til að róa einstaklinga sem sýna árásargjarna hegðun.
Fyrirbyggjandi aðgerðir gegn árásargjarnri hegðun.
Hæfniviðmið
Minnka líkur á að starfsmaður verði fyrir ógnandi hegðun
Aukin öryggisvitund
Fyrirkomulag
Fyrirlestur og umræður.Helstu upplýsingar
- TímiÞriðjudagurinn 26. nóvember, frá kl. 13:00-15:00.
- Lengd2 klst.
- UmsjónJón Snorrason, geðhjúkrunarfræðingur
- StaðsetningHlíðarsmári 11, 201 Kópavogur.
- TegundStaðnám
- VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurStarfsmenn Tryggingastofnunar
- Gott að vitaAðeins fyrir þá sem boðaðir hafa verið á námskeiðið.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
- MatMæting.
- Tengiliður námskeiðsBjörg Valsdóttirbjorg(hjá)smennt.is550 0060
Dagskrá
| Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
|---|---|---|---|---|
| 26.11.2019 | Ógnandi hegðun | 13:00 | 15:00 | Jón Snorrason |