Áfangar - Öryggismál - Vefnám

Kennarar: Halldór Valur Pálsson og Hörður Jóhannesson Námskeiðslengd: 2,5 klst Námskeiðið er einn hluti af grunnnámi fangavarða sem kennt var veturinn 2018 - 2019 í fjarnámi. Í námskeiðinu er fjallað almennt um öryggismál í fangelsum en einnig er fjallað sérstaklega um þrjá þætti; öryggishóp, viðbragðsáætlanir og gengi, hópamyndanir og öfgahugsun. 1. Almennt um öryggismál og öryggishugsun í fangelsum - eitt myndband og texti 2. Öryggishópur - hlutverk hans, skipan og verklag 3. Viðbragðsáætlanir - tilgangur og framkvæmd 4. Gengi, hópamyndanir og öfgahugsun

Markmið

Markmiðið er að efla þekkingu fangavarða á öryggismálum og auka færni þeirra í beitingu viðbragðsáætlana.

Fyrirkomulag

Fjarnám

Helstu upplýsingar

 • Lengd
  2,5 klst.
 • Umsjón
  Júlía Hrönn Guðmundsdóttir
 • Staðsetning
  Vefnám
 • Tegund
  Vefnámskeið
 • Verð
  Án kostnaðar
 • Markhópur
  Fangaverðir
 • Tengiliður námskeiðs
  Júlía Hrönn Guðmundsdóttir
  julia@smennt.is
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Dagskrá

DagsetningNámsþátturKennari
31.12.2020ÖryggismálHalldór Valur Pálsson og Hörður Jóhannesson