SFR - Gott að vita - Að8sig – Ný tækifæri, sjálfskoðun og áræðni, árin eftir fimmtugt

Ertu komin/n yfir fimmtugt? Er ástæða til að staldra við og skoða hvaða möguleika framtíðin ber í skauti sér? Námskeiðinu er ætlað að styðja þá sem finna hjá sér þörf eða löngun til að vega og meta styrkleika sína og langanir, með það fyrir augum að þátttakendur skoði markmið sín og íhugi næstu skref.

Námskeiðið er ætlað aldurshópnum 50+.

Nánari upplýsingar veittar hjá Framvegis á helga@framvegis.is eða í síma 581-1900, 
en Framvegis sér um skipulagningu námskeiðanna. 

Hæfniviðmið

Að þátttakendur marki sér stefnu í lífinu.

Fyrirkomulag

Fyrirlestrar og verkefni.

Helstu upplýsingar

  • Tími
    22. og 29. október og 5.nóvember 2018, frá kl.17:00-20:00.
  • Lengd
    9 klst.
  • Umsjón
    Framvegis.
  • Staðsetning
    Framvegis, Skeifan 11b.
  • Tegund
    Staðnám
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Aðildarfélagar SFR eða St.Rv.
  • Gott að vita
    Aðeins fyrir aðildarfélaga SFR og St.Rv.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Mæting.
  • Tengiliður námskeiðs
    Helga Tryggvadóttir
    helga(hjá)framvegis.is
    581 1900

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
22.10.2018Sjálfskoðun og persónuleg stefnumótun17:0020:00Helga Tryggvadóttir
29.10.2018Sjálfskoðun og persónuleg stefnumótun17:0020:00Helga Tryggvadóttir
05.11.2018Sjálfskoðun og persónuleg stefnumótun17:0020:00Helga Tryggvadóttir