Íslenskuþjálfarinn: fjarfundir í beinni útsendingu / The icelandic coach: live webinars

Flokkur: Íslenska sem annað mál

Íslenskunámskeið óháð staðsetningu, fer fram á fjarfundum svo þátttakendur geta verið á sínu heimili eða hvar sem þeir kjósa. Hentar öllum sem ekki hafa íslensku sem móðurmál og vilja auka færni í  töluðu máli.

Námskeiðið og námsefnið er unnið og þróað með styrk úr Sóknaráætlun Norðausturlands og er samstarfsverkefni Tröppu og SÍMEY.

Persónuleg talþjálfun sem byggir á beinum samskiptum og reglulegum æfingum á skjánum og úti í samfélaginu. Námskeiðið er sett saman eftir þörfum hvers og eins og hópsins í heild sinni.

ENGLISH:

A workshop for those who want to practice spoken Icelandic through sessions that allow any location.

The workshop takes place through webinars, so participants can improve their fluency from home or wherever they choose. It is suitable for anyone who is not a native speaking icelandic and is interested in becoming better at speaking icelandic. 

A personalised training based on conversations and interaction through the internet and in real life. The content of the workshop is changeable, depending on the participants and their preferences.  

Hæfniviðmið

Auka sjálfstraust, orðaforða og tjáningu þátttakenda í íslensku.

Stuðla að því að þeir eigi auðveldara með að aðlagast, blanda geði og taka þátt í íslensku samfélagi.

Veita tækifæri til að tala íslensku í öruggu umhverfi.

ENGLISH:

Building confidence, vocabulary and fluency in communication in Icelandic.

Helping participants to adjust to Icelandic society by confidently taking part in everyday life and blend in with local people.

Fyrirkomulag

Fjarfundir, þátttakendur geta verið á sínu heimili eða hvar sem þeir kjósa.
Persónuleg talþjálfun sem byggir á beinum samskiptum og reglulegum æfingum á skjánum og úti í samfélaginu.Námskeiðið er sett saman eftir þörfum hvers og eins og hópsins í heild sinni.
-------------------------------------------------------------------------------
The workshop takes place through webinars, so participants can improve their fluency from home or wherever they choose.
A personalised training based on conversations and interaction through the internet and in real life. The content of the workshop is changeable, depending on the participants and their preferences.  

Helstu upplýsingar

  • Tími
    Frá 16. mars - 04. júní mánud., þriðjud. og fimmtud. kl 17:00-18:30 From the 16th of March - 4th of June. Mondays, Tuesdays and Thursdays between 17:00-18:30.
  • Lengd
    40 klst.
  • Umsjón
    Björk Pálmadóttir.
  • Staðsetning
    Fjarnám. / Webinars.
  • Tegund
    Fjarnám
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Hentar öllum sem ekki hafa íslensku sem móðurmál og vilja auka færni í töluðu máli. Suitable for anyone who is not a native speaker of Icelandic and is interested in becoming better at spoken communication.
  • Gott að vita
    Forkröfur: Aðgangur að nettengdri tölvu eða snjallsíma.Requirement: Access to the internet and a computer or a smartphone.Eingöngu félagsmenn aðildarfélaga Starfsmenntar geta skráð sig hér á námskeiðið.Aðrir verða að skrá sig SÍMEY.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Þátttaka. / Participation.
  • Tengiliður námskeiðs
    Soffía G. Santacroce
    soffia(hjá)smennt.is
    5500060

Dagskrá

DagsetningDagskráKennari
16.03.2020Íslenskuþjálfarinn - Íslenska sem annað mál / The icelandic coach: icelandic as a second languageBjörk Pálmadóttir.