Tollstjóri - Að bregðast við erfiðum viðskiptavinum - Hópur B
Á námskeiðinu er farið í leiðir til að takast á við erfiða viðskiptavini, ágreining og erfiðar aðstæður eins og kvartanir og hvernig best er að takast á við reiði og tilfinningahita viðskiptavina.
Fjallað verður um það ferli sem á sér stað í þjónustu þegar mál vaxa úr því að vera athugasemd yfir í það að viðskiptavinurinn verður í huga starfsmanns það sem kallað er „erfiður viðskiptavinur”. Rætt verður um algengar ástæður fyrir því s.s. slæmt viðmót, hæg þjónusta, lélegt upplýsingaflæði og röng skilaboð og viðbrögð við þeim.
Fjallað verður um það ferli sem á sér stað í þjónustu þegar mál vaxa úr því að vera athugasemd yfir í það að viðskiptavinurinn verður í huga starfsmanns það sem kallað er „erfiður viðskiptavinur”. Rætt verður um algengar ástæður fyrir því s.s. slæmt viðmót, hæg þjónusta, lélegt upplýsingaflæði og röng skilaboð og viðbrögð við þeim.
Hæfniviðmið
Að öðlast aukið sjálfstraust til að takast á við erfiða viðskiptavini.
Að þekkja hvað getur einkennt hegðun erfiðra viðskiptavina.
Að auka hæfni sína í að stýra erfiðum samtölum við viðskiptavini.
Fyrirkomulag
Fyrirlestur og umræður.Helstu upplýsingar
- Tími27. sept., 2. og 4. okóber frá kl. 8:15-10:15 alla daga, kennt á þriðjudögum og fimmtudögum.
- Lengd6 klst.
- UmsjónSteinunn I. Stefánsdóttir frá Starfsleikni
- StaðsetningTryggvagata 19, 101 Reykjavík.
- TegundStaðnám
- VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurStarfsmenn Tollstjóra.
- Gott að vitaNámskeiðið er aðeins ætlað starfsmönnum Tollstjóra.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
- Mat100% mæting.
- Tengiliður námskeiðsBjörg Valsdóttirbjorg@smennt.is550 0060
Dagskrá
| Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
|---|---|---|---|---|
| 27.09.2018 | Að bregðast við erfiðum viðskiptavinum. | 08:15 | 10:15 | Steinunn I. Stefánsdóttir |
| 02.10.2018 | Að bregðast við erfiðum viðskiptavinum. | 08:15 | 10:15 | Steinunn Inga Stefánsdóttir |
| 04.10.2018 | Að bregðast við erfiðum viðskiptavinum. | 08:15 | 10:15 | Steinunn Inga Stefánsdóttir |