Árangursrík samskipti - Akureyri
Unnið er með sjálfstraust, áhrifaríka samskiptatækni, endurgjöf og lausn ágreinings. Lögð verður áhersla á hvernig takast eigi við erfið starfsmannamál og farið yfir árangursríkar leiðir til að takast á við áskoranir sem upp koma s.s. samskiptavanda og óánægju, sem eru óhjákvæmlegt að komast hjá í samstarfi við aðra.
Gyða er sérfræðingur í mannauðsmálum hjá Hagvangi. Hún er með MS gráðu í stjórnun og stefnumótum frá Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands en í náminu lagði hún sérstaka áherslu á mannauðs- og markaðsmál. Gyða hefur annast kennslu í samningatækni og sáttamiðlun við Háskóla Íslands sem og við Háskólann á Bifröst.
Gyða er sérfræðingur í mannauðsmálum hjá Hagvangi. Hún er með MS gráðu í stjórnun og stefnumótum frá Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands en í náminu lagði hún sérstaka áherslu á mannauðs- og markaðsmál. Gyða hefur annast kennslu í samningatækni og sáttamiðlun við Háskóla Íslands sem og við Háskólann á Bifröst.
Hæfniviðmið
Markmiðið er fyrst og fremst að efla einstaklinga í sinni samskiptafærni og láta þá hafa ákveðin verkfæri til að byggja upp áhrifaríkt samstarf.
Fyrirkomulag
Fyrirlestur, umræður, verkefni.
Helstu upplýsingar
- Tími6. og 27. nóv. miðvikud. kl. 12:30-16.00.
- Lengd7 klst.
- UmsjónGyða Kristjánsdóttir sérfræðingar hjá Hagvangi.
- StaðsetningSÍMEY - Þórsstíg 4, 600 Akureyri.
- TegundStaðnám
- VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- Gott að vitaEingöngu félagsmenn aðildarfélaga Starfsmenntar geta skráð sig hér á námskeiðið.Aðrir verða að skrá sig SÍMEY.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
- MatMæting og verkefnavinna.
- Tengiliður námskeiðsSoffía G. Santacrocesoffia@smennt.is5500060
Dagskrá
| Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
|---|---|---|---|---|
| 06.11.2019 | Árangursrík samskipti. | 12:30 | 16:00 | Gyða Kristjánsdóttir sérfræðingar hjá Hagvangi. |
| 27.11.2019 | 12:30 | 16:00 |