Þema II | Val | Starfsfólk framhaldsskóla, sérstakir launaútreikningar

Farið er yfir grunnforsendur varðandi launaútreikninga kennara og annarra skólastarfsmanna sem vinna af sér daga meðan á starfstíma skóla stendur. Auk þess er komið inn á þau gögn sem þarf að afla þegar gengið er frá ráðningu svo sem leyfisbréfs og upplýsinga úr sakaskrá.

Hæfniviðmið

Að kunna skil á grunnatriðum varðandi launaútreikninga starfsmanna stofnana þar sem starfsemin liggur niðri hluta úr ári, t.d. í skólum og í æskulýðsstarfi.

Að vita hvaða gögn þurfa að liggja fyrir við ráðningu starfsmanna í framhaldsskólum.

Fyrirkomulag

Fyrirlestur og umræður.

Helstu upplýsingar

  • Tími
    Miðvikudagur 7. desember 2022 kl. 9:00 - 12:00 og kl. 13:00 - 14:00
  • Lengd
    4 klst.
  • Umsjón
    Guðrún Jónína Haraldsdóttir og Arngrímur Angantýsson
  • Staðsetning
    Vefnám á rauntíma, kennt á Teams
  • Tegund
    Staðnám
  • Verð
    22.000 kr. / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Launafulltrúar og þeir sem koma að starfsmanna- og kjaramálum.
  • Gott að vita
    Markmiðið með náminu er að svara brýnni þörf fyrir fræðslu um launamál og launaafgreiðslu og tengja það við kjarasamninga og regluverk í starfsmannamálum og á þann hátt að efla sérfræðiþekkingu starfsfólks.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    90% mæting.
  • Tengiliður námskeiðs
    Björg Valsdóttir

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
07.12.2022Starfsfólk framhaldsskóla – sérstakir launaútreikningar09:0012:00Guðrún J. Haraldsdóttir, sérfræðingur frá Fjársýslu ríkisins
07.12.2022Þema II - Starfsfólk framhaldsskóla – sérstakir launaútreikningar13:0014:00