SSH - Hússtjórnarnámskeið

Fræðsla fyrir starfsfólk sambýla um almenn atriði er varða hússtjórn og viðhald á heimilum, s.s eldamennsku, heimilisþrif, umgengni, hreinlæti, þvott, ýmislegt varðandi innkaup (skipulag, matarplön, innihaldslýsingar, fjármál…) og almennt skynsamann og hagkvæmann hugsunarhátt varðandi heimilishald.

Hæfniviðmið

Að þátttakendur læri helstu atriði er varða hússtjórn, s.s. eldamennsku, heimilisþrif og umgengni.

Að þátttakendur geti sinnt þeim þáttum starfsins sem snúa að hússtjórn góðan og ábyrgan hátt.

Fyrirkomulag

Umræður, fyrirlestur.

Helstu upplýsingar

  • Tími
    20. mars 2019 Kl. 13:00 - 17:00.
  • Lengd
    4 klst.
  • Staðsetning
    Húsnæði BSRB, Grettisgötu 89, 105 Reykjavík.
  • Tegund
    Staðnám
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.
  • Gott að vita
    Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Mæting.
  • Tengiliður námskeiðs
    Soffía G. Santacroce
    soffia@smennt.is
    5500060

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
20.03.2019Hússtjórnarnámskeið.13:0017:00Guðrún Sigurgeirsdóttir