Hafnarfjörður - Fjölmenning og siðir / Að bera virðingu fyrir ólíkum hópum.
Á námskeiðinu er fjallað um fjölmenningarleg samfélög og hvað einkennir þau. Rætt er um stöðu nýbúa og hvernig það er að setjast að á nýjum stað.
Sérstök áhersla er lögð á hvernig börn og unglingar upplifa slíka flutninga.
Markmið námskeiðsins er að skapa umræðu hjá starfsmönnum og reyna að auka skilning á ólíkum siðum, venjum og hegðun mismunandi hópa með það fyrir augum að tryggja öryggi gesta.
Hæfniviðmið
Aukin þekking á hagnýtum aðferðum til að takast á við álag og andstreymi.
Að líta á krefjandi viðfangsefni sem ögrun frekar en óleysanleg vandamál.
Að skilja mikilvægi þess að viðhalda bjartsýni.
Fyrirkomulag
Fyrirlestrur og umræður.Helstu upplýsingar
- Tími20. febrúar. 2019. Kl. 8:30 - 11:30.
- Lengd3 klst.
- UmsjónMargrét Reynisdóttir, ráðgjafi hjá Gerum betur ehf.
- StaðsetningVíðistaðaskóli, Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður.
- TegundStaðnám
- VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurNámskeiðið er ætlað starfsmönnum grunnskóla Hafnarfjarðar.
- Gott að vitaNámskeiðið er ætlað starfsmönnum grunnskóla Hafnarfjarðar.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
- MatMæting.
- Tengiliður námskeiðsSoffía G. Santacrocesmennt(at)smennt.is5500060
Dagskrá
| Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
|---|---|---|---|---|
| 20.02.2019 | Fjölmenning og siðir / Að bera virðingu fyrir ólíkum hópum. | 08:30 | 11:30 | Margrét Reynisdóttir |