Forystufræðsla - Sprengikraftur orðanna - Að koma hugsun á blað

Á námskeiðinu er skoðað hvernig ná má til lesenda með textum, greinum og færslum. Þátttakendum er hjálpað að finna áhugaverða fleti á viðfangsefnum sínum og beita efnistökum sem grípa lesandann. 

Markmið námskeiðsins er að þátttakendur öðlist færni sem nýtist þeim í leik og starfi við skrif á áhugaverðum, auðlesnum og grípandi textum.


 
Verð auglýst síðar. Stéttarfélögin greiða námskeiðsgjöldin fyrir félagsmenn sína.

Fyrirkomulag

Fyrirlestur, umræður og verkefni.

Helstu upplýsingar

 • Tími
  Fimmtudagur 1. október 2020 frá kl. 9:00-15:00
 • Lengd
  6 klst.
 • Umsjón
  Björg Árnadóttir
 • Staðsetning
  BSRB húsið, Grettisgötu 89, 1. hæð, 105 Reykjavík
 • Tegund
  Námskeið
 • Verð
  Án kostnaðar
 • Markhópur
  Námskeiðið er ætlað formönnum, stjórnarmeðlimum og starfsfólki stéttarfélaga.
 • Tengiliður námskeiðs
  Sólborg Alda Pétursdóttir
  solborg(hjá) smennt.is
Þetta námskeið hefur verið fellt niður!

Gott að vita

Námskeiðið er ætlað formönnum, stjórnarmeðlimum og starfsfólki stéttarfélaga.

Dagskrá

DagsetningNámsþátturFráTilKennari
01.10.2020Sprengikraftur orðanna - Að koma hugsun á blað 09:0015:00Björg Árnadóttir