Hafnarfjörður - Slysavarnir barna

Hér verður fjallað um hvernig best megi tryggja öryggi barna í skólum, hvað ber að varst og hvað ber að gera.
Hæfniþættir: Skyndihjálp, Öryggi, Upplýsingaleiðir, Gæðastaðlar og verkferlar.

Hæfniviðmið

Að þátttakendur þekki og verði meðvitaðir um slysavarnir og slysahættur barna.

Að þátttakendur vinni markvisst að slysavörnum barna.

Fyrirkomulag

Fyrirlestrur og umræður.

Helstu upplýsingar

  • Tími
    20. febrúar 2019 Kl. 8.30-12.30.
  • Lengd
    4 klst.
  • Umsjón
    Herdís Storgaard, hjúkrunarfræðingur og leiðbeinandi.
  • Staðsetning
    Víðistaðaskóli, Víðistaðatún Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður.
  • Tegund
    Staðnám
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Námskeiðið er ætlað starfsmönnum grunnskóla Hafnarfjarðar.
  • Gott að vita
    Námskeiðið er ætlað starfsmönnum grunnskóla Hafnarfjarðar.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Mæting.
  • Tengiliður námskeiðs
    Soffía G. Santacroce
    smennt(at)smennt.is
    5500060

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
20.02.2019Viðbrögð við áföllum á vinnustað. 08:3012:30Herdís Storgaard, hjúkrunarfræðingur og leiðbeinandi.