Forystufræðsla - Símenntunarkerfið og stuðningur við félagsmenn - Einnig í fjarfundi
Markmið námskeiðsins er að efla starfsfólk og stjórnendur stéttarfélaga auk trúnaðarmanna, þannig að það þekki símenntunarkerfið og geti stutt sína félagsmenn og samstarfsfólk þegar kemur að breytingum á störfum og hvað þeir geti gert til að auka færni og þekkingu sína.
Verð kr. 21.000 en stéttarfélögin greiða námskeiðsgjöldin fyrir félagsmenn sína.
Fyrirkomulag
Fyrirlestur, umræður og verkefni.Helstu upplýsingar
- TímiMiðvikudagurinn 25. mars, kl. 9:00 - 12:00.
- Lengd3 klst.
- UmsjónEyrún Björk Valsdóttir skólastjóri Félagsmálaskóla alþýðu og Helga Lind Hjartardóttir náms- og starfsráðgjafi hjá Mími.
- StaðsetningGuðrúnartúni 1, 1. hæð (Bárubúð)
- TegundFjarnám
- VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurNámskeiðið er ætlað formönnum, stjórnarmeðlimum og starfsfólki stéttarfélaga.
- Gott að vitaNámskeiðið er ætlað formönnum, stjórnarmeðlimum og starfsfólki stéttarfélaga.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
- MatMæting.
- Tengiliður námskeiðsSólborg Alda Pétursdóttirsolborg(hjá) smennt.is550 0060
Dagskrá
Dagsetning | Dagskrá | Kennari |
---|---|---|
25.03.2020 | Símenntunarkerfið og stuðningur við félagsmenn. | Eyrún Björk Valsdóttir og Helga Lind Hjartardóttir |