Reykjanesbær - Mótlæti og seigla - hópur 1

Fjallað er um hvernig megi ýta undir jákvætt hugarfar og bjartsýni.

Lögð er áhersla á mikilvægi þess að líta á krefjandi viðfangsefni og aðstæður sem möguleg tækifæri. Jafnframt er fjallað um mismunandi viðbrögð fólks við erfiðum aðstæðum og hagnýtar aðferðir til að takast á við þær. 

Hæfniviðmið

Aukin þekking á hagnýtum aðferðum til að takast á við álag og andstreymi.

Að líta á krefjandi viðfangsefni sem ögrun frekar en óleysanleg vandamál.

Að skilja mikilvægi þess að viðhalda bjartsýni.

Fyrirkomulag

Fyrirlestrur og umræður.

Helstu upplýsingar

  • Tími
    Hópur 1: miðvikud. 3. júní kl. 09:00 - 12:00. Hópur 2: miðvikud. 3. júní kl. 13:00 - 16:00 (sér skráningarsíða)
  • Lengd
    3 klst.
  • Umsjón
    Ingrid Kuhlman - sérfræðingur hjá Þekkingarmiðlun.
  • Staðsetning
    Hljómahöll - Hjallavegi 2, 260 Reykjanesbæ.
  • Tegund
    Staðnám
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.
  • Gott að vita
    Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Mæting.
  • Tengiliður námskeiðs
    Soffía G. Santacroce
    soffia(hjá)smennt.is
    5500060

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
03.06.2020Mótlæti og seigla09:0012:00Ingrid Kuhlman - sérfræðingur hjá Þekkingarmiðlun.