Word I

Á þessu námskeiði lærir þú hvernig þú getur notað Word til þess að leysa fjölbreytt verkefni. Þú getur hafið námið þegar þér hentar með því að hafa samband við kennarann og beðið um að hann opni á aðganginn um leið og skráning hefur verið samþykkt.

Þú kynnist helstu skipunum í forritinu og verkfæri. Þú lærir grunnatriði í útlitismótun og uppsetning texta og kynnist prentun. Þú vinnur með myndefni og aðlagar það að texta, vinnur með töflur, inndrátt og sniðmát (e. templates).

Hæfniviðmið

Að byggja upp góða grunnfærni í Word forritinu.

Að auka þekkingu til að forritið nýtist þátttakendum til fulls.

Fyrirkomulag

Kennarinn veitir þér aðgang a rafrænu netskólakerfi. Þar skoðar nú námsefnið og leysir verkefni rafrænt. Námskeiði stendur yfir í 3 vikur en stuðningur er veittur að því loknu. Þú hefur aðgang að námsefninu allt skólaárið.

Helstu upplýsingar

  • Tími
    Skráning er opin til 28. maí en upphafið er valfrjálst.
  • Lengd
    18 klst.
  • Umsjón
    Bjartmar Þór Hulduson, tölvukennari.
  • Staðsetning
    Vefnám utan rauntíma sem hægt er að nálgast hvar og hvenær sem er á námstímanum
  • Tegund
    Fjarnám
  • Verð
    39.500 kr.
  • Markhópur
    Allir sem vilja nýta kosti Word til fullnustu.
  • Tengiliður námskeiðs
    Soffía G. Santacroce
  • Mat
    Verkefnaskil
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Gott að vita

Vefnám sem hægt er að stunda hvar og hvenær sem er. Mikill sveigjanleiki.

Dagskrá

DagsetningDagskráKennari
28.05.2023Word grunnurBjartmar Þór Hulduson