Samskipti á vinnustöðum - Akureyri
Lykillinn ađ framúrskarandi samstarfi og árangri felst í öflugum samskiptum. Rannsóknir hafa margsýnt fram á fylgni milli öflugra samskipta og aukinnar framleiđni og starfsánægju.
Međal þess sem þú færđ innsýn í á námskeiđinu er:
- Mismunandi samskiptastíl og hvađ einkennir "fyrirmyndar" samskiptastíl
- Einstaklingsmun í túlkun upplýsinga og skilning
- Algengar ástæđur ágreinings á vinnustöđum
- Hvernig megi fyrirbyggja óæskilegan ágreining og spennu á vinnustađnum
- Hvernig viđ getum eflt færni okkar í ađ takast á viđ erfiđ samskipti á vinnustađnum og erfiđ mál sem þarf ađ ræđa
Hæfniviðmið
Að læra efla færni í að takast á við erfið samskipti á vinnustað ogerfið mál sem þarf að ræða.
Fyrirkomulag
Þátttakendur taka þátt í léttum æfingum tengt efninu.Helstu upplýsingar
- TímiFöstudaginn 23. nóv. kl. 12:00 - 16:00.
- Lengd4 klst.
- UmsjónRakel Heiðmarsdóttir.
- StaðsetningSÍMEY - Þórsstíg 4, 600 Akureyri.
- TegundStaðnám
- VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurFélagsmenn aðildarfélaga Starfsmenntar.
- Gott að vitaEingöngu félagsmenn aðildarfélaga Starfsmenntar geta skráð sig hér á námskeiðið. Aðrir verða að skrá sig SÍMEY.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
- MatMæting og þáttaka í verkefnum.
- Tengiliður námskeiðsSoffía G. Santacrocesoffia@smennt.is5500060
Dagskrá
| Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
|---|---|---|---|---|
| 23.11.2018 | Samskipti á vinnustöðum. | 12:00 | 16:00 | Rakel Heiđmarsdóttir. |