SSH - Óhefðbundnar tjáskiptaleiðir með áherslu á TMT (tákn með tali)
Óhefðbunidn tjáskipti - markmið
Heildstæð sýn á tjáskipti og samskiptafélaginn:
• Gera sér grein fyrir mikilvægi allrar tjáningar
• Gera sér grein fyrir eigin mikilvægi og ábyrgð sem fær samskiptafélagi
• Lykilþættir í tjáskiptum – tilfinningar – vilji – félagstengsl - valdefling
Tákn með tali:
• Þekkja mikilvægi tákna með töluðu máli
• Skilja mikilvægi lykiltákna – kjarnaorðaforði
• Þekkja leiðir til að finna tákn fyrir félaga með tjáskiptahömlun
Myndtákn – hluttákn:
• Skilja hvernig tákn hjálpa til að ráða í umhverfið – hvert–hvað – hvað svo
• Skilja mikilvægi tákna sem staldra við
• Skilja hvernig tákn sem taka má á geta gefið félaganum aukið öryggi
• tjátöflur
Önnur táknkerfi:
• Kannast við önnur tjákerfi s.s. Rituð íslenska – Íslenskt táknmál – Bliss
Tæknin sem hjálpartæki:
• Þekkja kosti einfaldra gagna - Hlutir og pappírsgögn
• Skilja notkun benditöflu – bending - augnbending – studd skönnun
• Vita af notkun stærri marglaga tjáskiptatöflu
• Vita hvernig spjaldtölvan getur nýst i tjáskiptum
• Vita hvað er augnstýring með tölvu í tjáskiptum
Fyrirkomulag
Umræður, fyrirlestur og verkefni.Helstu upplýsingar
- Tími13. nóvember. Kl. 09:00-12:00.
- Lengd3 klst.
- UmsjónAnna Soffía Óskarsdóttir, sérkennsluráðgjafi.
- StaðsetningBSRB, Grettisgötu 89, Reykjavík.
- TegundStaðnám
- VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurNámskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.
- Gott að vitaNámskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.
- MatMæting.
- Tengiliður námskeiðsSoffía G. Santacrocesmennt(at)smennt.is5500060
Dagskrá
| Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
|---|---|---|---|---|
| 13.11.2018 | 09:00 | 12:00 | Anna Soffía Óskarsdóttir, sérkennsluráðgjafi. |