ÍTR | Úps gleymdist að fara í sundfötin? - Að eiga í krefjandi samskiptum
Áhersla verður lögð á krefjandi samskipti við ólíka gesti sundlauga og verða öruggari í viðkvæmum aðstæðum.
Fjallað verður um mismunandi samskiptahætti fólks. Rætt um framkomu einstaklinga og hópa og hún skoðuð frá mismunandi sjónarhornum.
Þátttakendur og leiðbeinandi taka fyrir dæmi og atvik úr sundlaugum.
Hámark 20 þátttakendur á námskeiðinu.
Fyrirkomulag
Fyrirlestur, umræður og verkefni.Helstu upplýsingar
- TímiÞriðjudagur 13. desember kl. 12:30-14:30
- Lengd2 klst.
- UmsjónSigríður Hulda Jónsdóttir, MA í náms- og starfsráðgjöf og MBA í stjórnun og viðskiptum frá Háskóla Íslands. Eigandi SHJ ráðgjafar.
- StaðsetningStarfsmennt, Skipholt 50b (3. hæð)
- TegundStaðnám
- VerðÁn kostnaðar
- MarkhópurStarfsmenn sundlauga og íþróttamannvirkja í Reykjavík
- Tengiliður námskeiðsSólborg Alda Pétursdóttir
- MatMæting
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
Dagskrá
Dagsetning | Námsþáttur | Frá | Til | Kennari |
---|---|---|---|---|
13.12.2022 | Sjálfsefling, öryggi í framkomu og þjónusta í krefjandi aðstæðum | 12:30 | 14:30 | Sigríður Hulda Jónsdóttir |