Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra - Sterk liðsheild og jákvæðni
Námskeið til að efla starfsfólk, styrkja liðsheildina og jákvæðni í einkalífi og starfi.
Hæfniviðmið
Að efla liðsheildina
Fyrirkomulag
Fyrirlestur og umræður.Helstu upplýsingar
- Tími12. október 2018 frá kl. 13-16.
- Lengd3 klst.
- UmsjónMaría Pálsdóttir, leikkona
- StaðsetningSímey, Þórsstíg 4, 600 Akureyri.
- TegundStaðnám
- VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurFyrir þá sem vilja sterkari liðsheild á vinnustaðnum.
- Gott að vitaNámskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
- MatMæting.
- Tengiliður námskeiðsBjörg Valsdóttirbjorg(hjá)smennt.is550 0060
Dagskrá
| Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
|---|---|---|---|---|
| 12.10.2018 | Sterkari liðsheild | 13:00 | 16:00 | María Pálsdóttir, leikkona |