Tollstjóri - Stjórnsýsluréttur - Hópur A

Uppbygging stjórnsýslukerfisins, skipting í æðra og lægra sett stjórnvöld, stjórnsýslunefndir, stofnanir o.fl. Farið yfir hlutverk Umboðsmanns Alþingis. Farið yfir stjórnsýslulögin og leyst úr verkefnum þar sem reynir á reglur þeirra.

Hæfniviðmið

Þekki uppbyggingu stjórnsýslukerfisins.

Geti beitt reglum stjórnsýsluréttarins við störf sín og þannig tryggt að störf þeirra við innheimtu og tollaframkvæmd uppfylli þær kröfur sem gerðar eru til stjórnsýslu.

Fyrirkomulag

Fyrirlestur, umræður og verkefni. Raunhæft verkefni sem reynir á að reglum stjórnsýsluréttar sé beitt.

Helstu upplýsingar

  • Tími
    9., 11. og 30. apríl og 2. maí 2019, frá kl. 8:15-10:15. Kennt er á þriðjudögum og fimmtudögum.
  • Lengd
    8 klst.
  • Umsjón
    Anna Harðardóttir
  • Staðsetning
    Tryggvagata 19, 101 Reykjavík.
  • Tegund
    Staðnám
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Námið er einungis fyrir starfsmenn Tollstjóra.
  • Gott að vita
    Námið er aðeins fyrir starfsmenn Tollstjóra.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Til þess að útskrifast af námskeiðinu þarf a.m.k. 90% mætingu og virka þátttöku í tímum.
  • Tengiliður námskeiðs
    Björg Valsdóttir
    bjorg(hjá)smennt.is
    550 0060

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
09.04.2019Stjórnsýsluréttur08:1510:15Anna Harðardóttir
11.04.2019Stjórnsýsluréttur08:1510:15Anna Harðardóttir
30.04.2019Stjórnsýsluréttur08:1510:15Anna Harðardóttir
02.05.2019Stjórnsýsluréttur08:1510:15Anna Harðardóttir