Sýslumaðurinn á Höfuðborgarsvæðinu - Líkamsbeiting og heilsa - HÓPUR 2
Fjallað er um líkamsbeitingu, mataræði, hreyfingu, svefn, streitu og geðheilbrigði. Sérstaklega er farið í líkamsbeitingu við mismunandi starfsaðstæður. Einnig er farið í hvaða áhrif lífshættir hafa á heilbrigði og með hvaða leiðum má hafa áhrif á lífsstíl.
Hæfniviðmið
þekki hina ýmsu þætti í vinnuumhverfi sínu sem hafa áhrif á líkamlega og andlega líðan.
þekki leiðir til að draga úr líkamlegu og andlegu álagi við vinnu.
fái æfingu í réttri líkamsbeitingu og vinnutækni við mismunandi aðstæður og störf.
öðlist þekkingu á mikilvægi heilbrigðs lífernis sem fyrirbyggjandi þáttar í daglegu lífi fólks.
Fyrirkomulag
Fyrirlestur, umræður, þáttaka í tímum.Helstu upplýsingar
- TímiMiðvikud. 13.feb. frá kl. 8:30-10:30.
- Lengd2 klst.
- UmsjónÁsgerður Guðmundsdóttir, sjúkraþjálfari hjá Vinnuheilsu.
- StaðsetningHlíðasmára 1, 201 Kópavogi.
- TegundStaðnám
- VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurNámskeiðið er ætlað starfsfólki Sýslumanns á höfuðborgarsvæðinu.
- Gott að vitaNámskeiðið er ætlað starfsfólki Sýslumanns á höfuðborgarsvæðinu.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
- MatMæting.
- Tengiliður námskeiðsSoffía G. Santacrocesoffia(at)smennt.is550 0060
Dagskrá
| Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
|---|---|---|---|---|
| 13.02.2019 | Líkamsbeiting og heilsa. | 08:30 | 10:30 | Ásgerður Guðmundsdóttir, sjúkraþjálfari hjá Vinnuheilsu. |