Tryggingastofnun - Þjónusta, samskipti og símsvörun
Fjallað er um lykilatriði í þjónustu almennt. Þjónustulund, samskipti og lausnamiðaða nálgun hvers konar verkefna sem upp koma. Þáttur móttöku í að skapa ímynd fyrirtækis er dreginn fram og rætt um hvaða framkoma hentar á hverjum stað. Unnið er með leiðir til að takast á við erfiða viðskiptavini.
Þátttakendur vinna verkefni sem tengjast m.a. neðangreindum þáttum:
- Hvernig áhrif hefur þú á hópinn?
- Hverjir eru þínir styrkleikar?
- Hvað þarft þú að bæta?
- Hvernig er góð þjónusta?
Fyrirkomulag
Fyrirlestrar og verkefniHelstu upplýsingar
- TímiMiðvikudagur 12. desember 2018. Kl. 13:00-16:00.
- Lengd3 klst.
- UmsjónSigríður Hulda Jónsdóttir
- StaðsetningGrettisgata 89, 105 Reykjavík.
- TegundStaðnám
- VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurNámskeiðið er ætlað starfsfólki Tryggingastofnunar.
- Gott að vitaNámskeiðin eru ætluð starfsfólki Tryggingastofnunar
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
- Mat100% mæting.
- Tengiliður námskeiðsBjörgbjorg(hjá)smennt.is550 0060
Dagskrá
| Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
|---|---|---|---|---|
| 12.12.2018 | Þjónusta, samskipti og símsvörun | 13:00 | 16:00 | Sigríður Hulda Jónsdóttir |