Fríhafnarskólinn, lota 1 - Starfsandi og samstarfsvilji - A vakt

Lota1 - Starfsandi og samstarfsvilji byggist meðal annars á sjálfstyrkingu, vellíðan í vinnunni og þjálfun í að veita viðskiptavinum Fríhafnarinnar afburðaþjónustu. Þessi 30 klukkustunda námskeiðslota samanstendur af níu námsþáttum. Hver námsþáttur er sjálfstæður en saman mynda þeir eina heild. 

 Námskeið                                                           Lengd                  Umsjón
 Sjálfsöryggi og styrkleikar                            
 3 klst.                  Sigríður Hulda Jónsdóttir
 Árangursrík samskipti        3 klst.  Sigríður Hulda Jónsdóttir
 Að takast á við krefjandi viðskiptavini
 3 klst.  Sigríður Hulda Jónsdóttir
 Vinnupersónuleikar  3 klst.  Ingrid Kuhlman
 Er gaman í vinnunni?  3 klst.  Eyþór Eðvarðsson         
 Vinnustaðamenning
 3 klst.  Eyþór Eðvarðsson          
 Markmiðasetning  3 klst.  Tilkynnt síðar  
 Sala og þjónusta   6 klst.
 Steinunn I. Stefánsdóttir      
 Hláturjóga 3 klst. Marta Eiríksdóttir


Námskeiðin eru haldin hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum að Krossmóa 4.

Stundaskrá

Námskrá (Námskeiðslýsingar)

Hæfniviðmið

Að öðlast meira sjálfstraust og sjálfsöryggi.

Að öðlast meira öryggi til að mæta erfiðum viðskiptavinum.

Að efla samheldni og liðsheild á vinnustað.

Að átta sig á ólíkum vinnupersónuleikum og að allir nái að njóta sín í starfi.

Að efla starfsánægju og vellíðan á vinnustað.

Að veita betri þjónustu og að ná meiri árangri.

Fyrirkomulag

Fyrirlestrar, umræður og verkefni.

Helstu upplýsingar

  • Tími
    Klukkan 9 - 12. Námskeiðin standa yfir frá 10. janúar til 12. mars.
  • Lengd
    30 klst.
  • Staðsetning
    Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum, Krossmóa 4 í Reykjanesbæ.
  • Tegund
    Staðnám
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Starfsfólk Fríhafnarinnar.
  • Gott að vita
    Lota 1 býður upp á námskeið sem efla einstaklinginn sem skilar sér í meiri árangri og vellíðan á vinnustað.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Til að útskrifast úr Lotu 1 þarf a.m.k. 90% mætingu.
  • Tengiliður námskeiðs
    Sólborg Alda Pétursdóttir
    solborg(hjá)smennt.is
    550-0060

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
10.01.2019Sjálfsöryggi og styrkleikar09:0012:00Sigríður Hulda Jónsdóttir
15.01.2019Árangursrík samskipti09:0012:00Sigríður Hulda Jónsdóttir
24.01.2019Að takast á við krefjandi viðskiptavini 09:0012:00Sigríður Hulda Jónsdóttir
29.01.2019Vinnupersónuleikar09:0012:00Ingrid Kuhlman
07.02.2019Er gaman í vinnunni?09:0012:00Eyþór Eðvarðsson
12.02.2019Vinnustaðamenning09:0012:00Eyþór Eðvarðsson
21.02.2019Markmiðasetning09:0012:00Steinunn Björk Jónatansdóttir
26.02.2019Sala og þjónusta, fyrri hluti09:0012:00Steinunn Inga Stefánsdóttir
07.03.2019Sala og þjónusta, seinni hluti09:0012:00Steinunn Inga Stefánsdóttir
12.03.2019Hláturjóga09:0012:00Marta Eiríksdóttir