STRV - Golfnámskeið fyrir byrjendur

Markmiðið með námskeiðinu er að nemendur læri og þjálfi öll grunnatriði sem koma að golfsveiflunni s.s. grip, líkamsstöðu og sveifluferil ásamt stutta spilinu. Einnig að nemendur læri að setja upp skemmtilegar æfingar og notagildi þeirra til frekari árangurs.

Þjálfarar áskilja sér rétt til að breyta námskeiðsdagskránni í samræmi við aðstæður, aðallega veður og samsetningu hóps. Þetta námskeið hentar fyrir byrjendur og einnig þá sem eru aðeins komnir af stað í íþróttinni en vilja skerpa á grunnatriðunum.

Nánari upplýsingar veittar hjá Framvegis á vigdis@framvegis.is eða í síma 581-1900, 
en Framvegis sér um skipulagningu námskeiðanna.

Kennarar:Andrea Ásgrímsdóttir og Rögnvaldur Magnússon, PGA golfkennarar.

Hæfniviðmið

Að þátttakendur þjálfi grunnatriði golfiðkunar.

Fyrirkomulag

Verkleg kennsla.

Helstu upplýsingar

  • Tími
    10., 11., 17. og 18. maí kl. 18.00-19.00.
  • Lengd
    4 klst.
  • Umsjón
    Framvegis.
  • Staðsetning
    Golfklúbburinn Oddur, Urriðavöllur.
  • Tegund
    Staðnám
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Aðildarfélagar SFR eða STRV.
  • Gott að vita
    Aðeins fyrir aðildarfélaga SFR og STRV.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Tengiliður námskeiðs
    Vigdís Þyrí Ásmundsdóttir
    vigdis@framvegis.is
    581 1900

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
10.05.2016Golf18:0019:00Andrea Ásgrímsdóttir og Rögnvaldur Magnússon, PGA golfkennarar.
11.05.2016Golf18:0019:00Sömu kennarar
17.05.2016Golf18:0019:00Sömu kennarar
18.05.2016Golf18:0019:00Sömu kennarar