Sýslumenn | Stjórnsýsla og lagaumhverfi II
Framhaldssnámskeið. Áfram verður fjallað um ákvæði stjórnsýslulaga, kröfur um háttsemi starfsmanna og leiðbeiningarskyldustjórnvalda. Þá er einnig fjallað um skráningu mála og upplýsinga og aðgang að gögnum samkvæmt stjórnsýslu- og upplýsingalögum.
Helstu efnisþættir námskeiðsins eru:
- Stjórnsýsla og lagaumhverfi hin opinbera
- Málsmeðferð
- Leiðbeiningarskylda stjórnvalda
- Skráning mála og aðgangur að upplýsingum
Markmið
Að þátttakendur:
-kynnist nokkrum af grundvallarreglum íslenskrar stjórnsýslu og þýðingu þeirra fyrir starfsemi sýslumannsembætta
-kunni skil á helstu reglum sem hafa áhrif á kröfur til stjórnvalda um skráningu mála og upplýsinga.
-fái innsýn í helstu reglur sem gilda um aðgang að gögnum í stjórnsýslunni og meðferð trúnaðarupplýsinga.
Fyrirkomulag
Fyrirlestur og umræður.Helstu upplýsingar
- TímiÞriðjudagur 28. mars kl. 09:00-11:00
- Lengd2 klst.
- UmsjónSara Lind Guðbergsdóttir
- StaðsetningTeams
- TegundStreymi
- VerðÁn kostnaðar
- MarkhópurStarfsfólk sýslumannsembætta
- Tengiliður námskeiðsSólborg Alda Pétursdóttirsolborg(hjá)smennt.is
- MatMæting
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
Dagskrá
Dagsetning | Námsþáttur | Frá | Til | Kennari |
---|---|---|---|---|
28.03.2023 | Stjórnsýsla og lagaumhverfi II | 09:00 | 11:00 | Sara Lind Guðbergsdóttir |