Tollstjóri - Meðferð persónuupplýsinga og upplýsingalög - Hópur A

Á námskeiðinu verður farið yfir helstu málsmeðferðarreglur sem notaðar eru við töku stjórnvaldsákvarðana.  Lögin sem kennd verða er: Stjórnsýslulög nr. 37/1993 og upplýsingalög nr. 140/2012. Einnig er vikið að lögum nr. 90/2018 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Meginmarkmið námskeiðsins er að þátttakendur öðlist skilning á helstu réttarreglum um meðferð stjórnsýslumála þar sem taka á stjórnvaldsákvarðanir og um mikilvægi þagnarskyldu opinberra starfsmanna.

Hæfniviðmið

öðlist færni í meðferð persónuupplýsinga.

þekki meginefni laga um persónuvernd.

þekki merkingu orða og hugtaka í lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.

þekki gildissvið laganna.

viti hvar lögin er að finna.

þekki heimildir innheimtumanns til að vinna með persónuupplýsingar og

þekki reglur um þagnarskyldu og geri sér grein fyrir mikilvægi hennar.

þekki reglur um almennan og sérstakan upplýsingarétt og geti beitt þeim í starfi.

Fyrirkomulag

Fyrirlestur, umræður, upplýsingaleit og verkefni ásamt þátttöku og virkni í tímum.

Helstu upplýsingar

  • Tími
    19., 21. og 26. mars 2019, frá kl. 8:15-10:15.
  • Lengd
    6 klst.
  • Umsjón
    Andri Valur Ívarsson, lögfræðingur hjá BHM
  • Staðsetning
    Tryggvagata 19, 101 Reykjavík.
  • Tegund
    Staðnám
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Aðeins fyrir starfsmenn Tollstjóra.
  • Gott að vita
    Gildi Tollstjóra eru traust, samvinna og framsækni.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Þátttaka í tímum og virkni í umræðum.
  • Tengiliður námskeiðs
    Björg Valsdóttir
    bjorg(hjá)smennt.is
    550 0060

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
19.03.2019Meðferð persónuupplýsinga og upplýsingalög.08:1510:15Andri Valur Ívarsson
21.03.2019Meðferð persónuupplýsinga og upplýsingalög08:1510:15Andri Valur Ívarsson
26.03.2019Meðferð persónuupplýsinga og upplýsingalög08:1510:15Andri Valur Ívarsson