Reykjanesbær - Mentor I - þjónandi leiðsögn

Unnið að því að svara eftirfarandi spurningum:
Hvað er þjónandi leiðsögn og á hverju byggir það?
Hvert er hlutverk mentor leiðbeinanda? 
Hvernig við vinnum með sjálfan okkur?
Hvernig bætum við lífsgæði þeirra sem við þjónustum o.s.frv.

Hæfniviðmið

Að þjálfa upp starfsmenn sem verða leiðbeinandi í þjónandi leiðsögn á sinni starfsstöð.

Farið er dýpra í hvað þjónandi leiðsögn er og hvað þurfi að hafa í huga.

Fyrirkomulag

Umræður, fyrirlestur og verkefni.

Helstu upplýsingar

  • Tími
    2 skipti: 19. og 20. feb. kl. 08:30 - 16:00, Mentor II, 2 skipti til viðbótar á haust-önn ´19 (auglýst síðar).
  • Lengd
    15 klst.
  • Staðsetning
    Skólavegi 1, 230 Reykjanesbær.
  • Tegund
    Staðnám
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það. Þáttakendur þurfa að hafa lokið námskeiðinu "Þjónandi leiðsögn" áður en þeir sækja þetta námskeið, er á dagskrá 22. jan.
  • Gott að vita
    Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það. Þáttakendur þurfa að hafa lokið námskeiðinu "Þjónandi leiðsögn" áður en þeir sækja þetta námskeið, er á dagskrá 22. jan.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Tengiliður námskeiðs
    Soffía G. Santacroce
    smennt(at)smennt.is
    5500060

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
19.02.2020Mentor þjálfun08:3016:00Arne Friðrik Karlsson.
20.02.2020Mentor þjálfun08:3016:00Arne Friðrik Karlsson