BVV - Kostnaðarmatslíkan - námskeið fyrir stjórnendur og fjármálastjóra - Vefnám. 21. jan kl. 15:00-16:00.
Kostnaðarmatslíkan er viðbót við mönnunarlíkanið Gullinbrú sem útbúið hefur verið og er til að auðvelda stjórnendum innleiðingu á betri vinnutíma í vaktavinnu. Markmið með kostnaðarmatslíkaninu er að sýna áhrif forsendna mönnunar eftir umbótasamtal og betri vinnutíma á launakostnað. Gullinbrú í heild sinni verður nýtt til að meta hvort mönnunarforsendur teljist standast á vinnustað vegna kerfisbreytingarinnar sem tekur gildi þann 1. maí næstkomandi. Fjármálastjórum er bent sérstaklega á að koma á námskeið á kostnaðarmatslíkanið. Þeir sem ekki hafa sótt námskeið á mönnunarlíkan þurfa að kynna sér Gullinbrú vel áður en námskeið á kostnaðarmatslíkanið er sótt.
Kennt verður í gegnum TEAMS forritið.
Allar nánari upplýsingar um Gullinbrú er að finna hér.
Helstu upplýsingar
- TímiFimmtudagur 21. janúar kl. 15:00-16:00
- Lengd1 klst.
- StaðsetningVefnám
- TegundNámskeið
- VerðÁn kostnaðar
- MarkhópurNámskeiðið er fyrir stjórnendur og fjármálastjóra
- Tengiliður námskeiðsSoffía G. Santacrocesoffia hjá smennt.is
Gott að vita
Dagskrá
Dagsetning | Námsþáttur | Frá | Til | Kennari |
---|---|---|---|---|
21.01.2021 | Kostnaðarmatslíkan | 15:00 | 16:00 | Bára Hildur Jóhannsdóttir |