SFR - Gott að vita - Aqua Zumba
Aqua Zumba er sannkallað Zumba sundlaugarpartý en í vatninu er hægt að dansa, hoppa og skoppa án mikils álags á líkamann. Vegna mótstöðu vatnsins verða hreyfingarnar hægari sem dregur úr álagi á liði og vöðva en líkamsrækt í vatni er krefjandi, þar reynir á þol og hefur mótstaða vatnsins líkamsmótandi áhrif. Aqua Zumba er því örugg og hressandi líkamsrækt sem hentar mjög breiðum hópi fólks.
Nánari upplýsingar veittar hjá Framvegis á helga@framvegis.is eða í síma 581-1900,
en Framvegis sér um skipulagningu námskeiðanna.
Hæfniviðmið
Að þátttakendur hreyfi sig í vatni.
Fyrirkomulag
Verkleg kennsla.Helstu upplýsingar
- Tími1., 8., 15. og 22 nóvember, kl.20:30-21:15.
- Lengd3 klst.
- UmsjónFramvegis.
- StaðsetningSundlaug Sjálandsskóla, Garðabæ.
- TegundStaðnám
- VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurAðildarfélagar SFR eða St.Rv.
- Gott að vitaAðeins fyrir aðildarfélaga SFR og St.Rv.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
- MatMæting.
- Tengiliður námskeiðsHelga Tryggvadóttirhelga@framvegis.is581 1900
Dagskrá
| Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
|---|---|---|---|---|
| 01.11.2018 | Líkamsrækt | 20:30 | 21:15 | Kristbjörg Ágústsdóttir |
| 08.11.2018 | Líkamsrækt | 20:30 | 21:15 | Kristbjörg Ágústsdóttir |
| 15.11.2018 | Líkamsrækt | 20:30 | 21:15 | Kristbjörg Ágústsdóttir |
| 22.11.2018 | Líkamsrækt | 20:30 | 21:15 | Kristbjörg Ágústsdóttir |