20 góð ráð í þjónustusímsvörun - Vefnámskeið

Fjallað er um lykilþætti í þjónustu með áherslu á þjónustusímsvörun og samskipti við erfiða einstaklinga. 

Kennd eru gagnleg ráð til að stýra og stytta samtöl með markvissri spurningatækni og i samskiptum við erfiða einstaklinga. Vefnámskeiðið er byggt upp með leiknum myndskeiðum, viðtölum, krossaspurningum og verkefnum. Meðal verkefna er að útbúa einfaldan gátlista yfir mikilvægustu þætti í eigin þjónustu. 

Þátttakendur fá bókina Góð ráð í þjónustu sem kom út haustið 2014 (sjá hér umfjöllun bækur frá Gerum betur ehf.). Skilafrestur er 4 vikum eftir að námskeið hefst.

Hæfniviðmið

Að læra að stýra og stytta samtöl.

Að þekkja algeng mistök í þjónustu.

Að styrkja eigin hæfileika í samskiptum við erfiða einstaklinga.

Fyrirkomulag

Fjarkennt vefnámskeið.

Helstu upplýsingar

  • Tími
    13. febrúar 2019, námskeiðið er opið í fjórar vikur.
  • Lengd
    10 klst.
  • Umsjón
    Margrét Reynisdóttir
  • Tegund
    Fjarnám
  • Verð
    12.900 kr. / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Námskeiðið er opið öllum.
  • Gott að vita
    Vefnámskeið er hægt að stunda hvar og hvenær sem er.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Skila verkefnum 4 vikum eftir að námskeið hefst.
  • Ummæli
  • Takk fyrir fróðlegt og skemmtilegt námskeið.

    – Auður Ýr

  • Þetta er námskeið sem ég hvet aðra til að taka.

    – Sigurlaug Lára Ingimundardóttir, ráðgjafi hjá Íbúðalánasjóði

  • Takk fyrir, vel gert og hagnýtt námskeið sem ég á eftir að nýta mér í starfi.

    – Aldís Eyjólfsdóttir, starfsmannastjóri NLFÍ

  • Tengiliður námskeiðs
    Björg Valsdóttir
    bjorg(hjá)smennt.is
    550 0060

Dagskrá

DagsetningDagskráKennari
13.02.201920 góð ráð í þjónustusímsvörunMargrét Reynisdóttir