Trúnaðarmenn Sameykis | Öryggi í hlutverki trúnaðarmanns

Fjallað verður um mismunandi hlutverk trúnaðarmannsins, það að taka að sér nýtt hlutverk og mótun sjálfsmyndar í nýju hlutverki. Einnig er fjallað um hópa, sérstaklega starfshópa, siði og venjur í hópum og farið inn á samskipti og viðhorf.  Einnig eru sett markmið um eigin þróun í hlutverki trúnaðarmanns.

Hæfniviðmið

Að geta nýtt verkfæri til að kljást við nýtt, spennandi og krefjandi hlutverk.

Að geta metið styrk sinn og veikleika í þessu nýja hlutverki.

Að geta útskýrt hvað felst í verkefninu að vera trúnaðarmaður.

Fyrirkomulag

Fyrirlestur, fyrirspurnir og samræður

Helstu upplýsingar

 • Tími
  Fimmtudagur 2. nóvember kl. 12:45 - 15:45
 • Lengd
  3 klst.
 • Umsjón
  Þórkatla Aðalsteinsdóttir, sálfræðingur hjá Líf og sál ehf.
 • Staðsetning
  BSRB, Grettisgötu 89, 105 Reykjavík
 • Tegund
  Staðnám
 • Verð
  Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
 • Markhópur
  Trúnaðarmenn Sameykis
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
 • Mat
  Mæting og þátttaka.
 • Tengiliður námskeiðs
  Sólborg Alda Pétursdóttir

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
02.11.2023Öryggi í hlutverki trúnaðarmanna12:4515:45Þórkatla Aðalsteinsdóttir