Tollstjóri - Að takast á við breytingar - Hópur A

Á námskeiðinu verður farið í lykilatriði við innleiðingu breytinga á vinnustað og algeng viðbrögð fólks við breytingum. Farið verður í forsendur breytinga og tengsl þeirra við stefnu, skipulag, stjórnun, starfsfólk, og vinnustaðarmenningu. Fjallað verður um hvaða þættir liggja til grundvallar mismunandi vilja til breytinga. Þátttakendur skoða og skilgreina breytingar í eigin vinnuumhverfi.

Hæfniviðmið

Að auka þekkingu sína á eðli breytinga.

Að þekkja helstu viðbrögð og hindranir við innleiðingu breytinga á vinnustað.

Að þekkja leiðir til að takast á við breytingar í starfi.

Fyrirkomulag

Fyrirlestur og umræður.

Helstu upplýsingar

  • Tími
    8. janúar 2019 frá kl. 8:15-10:15.
  • Lengd
    2 klst.
  • Umsjón
    Eyþór Eðvarðsson
  • Staðsetning
    Tryggvagata 19, 101 Reykjavík
  • Tegund
    Staðnám
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Starfsmenn Tollstjóra
  • Gott að vita
    Námskeiðið er aðeins fyrir starfsmenn Tollstjóra.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Mæting.
  • Tengiliður námskeiðs
    Björg Valsdóttir
    bjorg (hjá) smennt.is
    550 0060

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
08.01.2019Að takast á við breytingar.08:1510:15Eyþór Eðvarðsson