Nýliðafræðsla Sameykis
Á námskeiðinu kynnast nemendur uppbyggingu vinnumarkaðarins. Farið er í hlutverk Sameykis og hvaða þjónustu skrifstofa Sameykis veitir og hvernig best er að finna upplýsingar um það. Þá er fjallað um ábyrgð og skyldur kjörinna fulltrúa og tækifærin sem felast í því að vera kjörinn. Einnig er fjallað um jafnréttishugtakið og mikilvægi þess samþætta jafnréttishugsun inn í ákvarðanatöku.
Hæfniviðmið
Að kjörinn fulltrúi:
Þekki félagið sitt vel og viti hvar er hægt að finna upplýsingar um kjara- og réttindamál.
Sé meðvitaðar um ábyrgð sína og skyldur sem kjörinn fulltrúi.
Kunni að setja upp jafnréttisgleraugun við ákvarðanatöku og stefnumótun.
Fyrirkomulag
Fyrirlestrar og umræður .Helstu upplýsingar
- Tími20. sep. kl. 09:30-12:15.
- Lengd2 klst.
- UmsjónSameyki.
- StaðsetningGrettisgata 89, 105 Reykjavík.
- TegundStaðnám
- VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurTrúnaðarmenn og aðrir kjörnir fulltrúar Sameykis.
- Gott að vitaGott og gagnlegt námskeið fyrir nýja trúnaðarmenn.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
- MatMæting og þátttaka á námskeiðinu.
- Tengiliður námskeiðsJóhanna Þórdórsdóttirjohanna@sameyki.is525-8344 / 861-7877
Dagskrá
| Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
|---|---|---|---|---|
| 20.09.2019 | Nýliðafræðsla Sameykis. | 09:30 | 12:15 | Frá skrifstofu Sameykis. |
| 20.09.2019 | Vinnumarkaðurinn og Sameyki stéttarfélag. | 09:30 | 10:15 | NN |
| 20.09.2019 | Kaffi. | 10:15 | 10:30 | NN |
| 20.09.2019 | Ábyrgð og skyldur og tækifærin. | 10:30 | 11:15 | NN |
| 20.09.2019 | Kaffi. | 11:15 | 11:30 | NN |
| 20.09.2019 | Jafnrétti og samþætting. | 11:30 | 12:15 | NN |