Tryggingastofnun - 8 lyklar að árangursríkum tölvupóstsamskiptum, eftirfylgni

Á námskeiðinu eru notaðar skapandi aðferðir til að rýna hvernig hægt er að samræma og samstilla samskipti í gegnum tölvupóst.

Hæfniviðmið

Spara tíma.

Auka samhæfingu og samvinnu.

Efla rafræna þjónustu gangvart viðskiptavinum og samstarfsfólki.

Auka öryggi í samskiptum og fagmennsku.

Fyrirkomulag

Fyrirlestur og umræður.

Helstu upplýsingar

  • Tími
    27. nóvember 2019, frá kl. 8:30-10:30.
  • Lengd
    2 klst.
  • Umsjón
    Margrét Reynisdóttir, M.Sc. í stjórnun og stefnumótun og M.Sc. í alþjóða markaðsfræði.
  • Staðsetning
    Hlíðarsmára 11, 201 Kópavogur.
  • Tegund
    Staðnám
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Starfsmenn Tryggingastofnunar
  • Gott að vita
    Námskeiðið er aðeins fyrir starfsmenn Tryggingastofnunar.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Mæting.
  • Tengiliður námskeiðs
    Björg Valsdóttir
    bjorg(hjá)smennt.is
    550 0060

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
27.11.20198 lyklar að árangursríkum tölvupóstsamskiptum, eftirfylgni.08:3010:30Margrét Reynisdóttir