Áfangar - Sjálfsvörn, valdbeiting og viðbrögð við ögrandi hegðun

Farið er í lög og reglugerðir varðandi valdbeitingu, hvað þarf að hafa í huga áður og eftir að til valdbeitingar kemur. Kennd eru leysitök og lásar til að flytja fólk ásamt lásum og tökum til að ná stjórn á atburðarás.

Hæfniviðmið

að læra hvenær beita má valdi

að læra sjálfsvörn og valdbeitingu til að takast á við mismunandi aðstæður sem upp geta komið í starfi þeirra.

að vinna saman á þessu sviði og sameina viðbrögð

að læra hvernig valdi er beitt þannig að sem minnst hætta sé á slysum og meiðslum

að læra leiðir til að auka sjálfstraust í aðgerðum

Fyrirkomulag

Verklegar æfingar í bland við fyrirlestra og umræður

Helstu upplýsingar

  • Tími
    14. október kl 9:00 - 16:00.
  • Lengd
    7 klst.
  • Umsjón
    Dieudonné Gerritsen
  • Staðsetning
    DOJO - æfingasalur í Ármúla 19, Reykjavík
  • Tegund
    Staðnám
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Fangaverðir
  • Gott að vita
    Námskeiðið er aðeins fyrir þá sem boðaðir hafa verið á það.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Mæting
  • Tengiliður námskeiðs
    Júlía Hrönn Guðmundsdóttir
    julia@smennt.is
    5500060

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
14.10.2019Sjálfsvörn09:0016:00Dieudonné Gerritsen