Dómstólasýslan | Verkefna- og tímastjórnun í Outlook

Outlook er hentugt fyrir fólk sem vill bæta skipulag og samskipti, auðvelda tímastjórnun og verkefnastýringu og halda betur utan um tengiliði og viðskiptavini.

Námsþættir: 

  • Halda dagbók, bóka fundi og sinna tímastjórnun. Almenn skjalstjórnun.  
  • Geyma og flokka upplýsingar um tengiliði og viðskiptavini og halda utan um samskipti. Auðvelda eftirlit með eigin verkefnum sem og þeim sem eru úthlutuð öðrum.  
  • Skrifa á minnismiða, geyma þá og flokka. Ferilskrá og skipulag. Senda og taka á móti – flokka og vinna með tölvupóst.

Hæfniviðmið

Að auka færni í að nota Outlook til tímastjórnunar og skipulags.

Fyrirkomulag

Þátttakendur fá send námsgögn og vinna verkefni rafrænt. Námskeið stendur yfir í þrjár vikur auk þess sem stuðningstími er veittur að því loknu. Aðgangur að námsefni er opinn allt skólaárið. Nemendur sækja alla aðstoð við námið til kennara námskeiðsins í gegnum tölvupóst, kennari(hjá)nemandi.is eða þjónustusíma 788 8805 frá kl. 10-20 virka daga. Nánari upplýsingar veitir kennari námskeiðsins.

Helstu upplýsingar

  • Lengd
    18 klst.
  • Umsjón
    Bjartmar Þór Hulduson, tölvukennari
  • Staðsetning
    Vefnám utan rauntíma sem hægt er að nálgast hvar og hvenær sem er á námstímanum
  • Tegund
    Fjarnám
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Starfsmenn dómstólanna
  • Gott að vita

    Vefnámskeið sem hægt er að stunda hvar og hvenær sem er. Mikill sveigjanleiki.

    Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.

    Námskeiðið er aðildarfélögum Starfsmenntar að kostnaðarlausu en Dómstólasýslan greiði fyrir aðra. 

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Verkefnaskil
  • Tengiliður námskeiðs
    Soffía G. Santacroce

Dagskrá

DagsetningDagskráKennari
01.11.2022OutlookBjartmar Þór Hulduson