Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - Meðferð persónuupplýsinga og upplýsingalög HÓPUR 2
Fjallað verður um lög um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Upplýsingaréttur samkvæmt stjórnsýslu- og upplýsingalögum. Verklagsreglur um þagnarskyldu.
Hæfniviðmið
Að þáttakendur:
öðlist færni í meðferð persónuupplýsinga.
þekki meginefni laga um persónuvernd:
þekki merkingu orða og hugtaka í lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.
þekki gildissvið laganna.
þekki heimildir sýslumanna til að vinna með persónuupplýsingar
þekki reglur um þagnarskyldu og geri sér grein fyrir mikilvægi hennar
þekki reglur um almennan og sérstakan upplýsingarétt og geti beitt þeim í starfi.
Fyrirkomulag
Fyrirlestur, umræður, upplýsingaleit og verkefni.Helstu upplýsingar
- Tími26. sept. miðvikudag kl. 08:30 - 10:30
- Lengd2 klst.
- UmsjónAndri Valur Ívarsson, lögmaður. BHM
- StaðsetningHlíðasmára 1, 201 Kópavogi.
- TegundStaðnám
- VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurAðeins fyrir starfsmenn Sýslumanns á höfuðborgarsvæðinu.
- Gott að vitaNámskeiðið er ætlað starfsfólki Sýslumanns á höfuðborgarsvæðinu.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
- MatÞátttaka í tímum og virkni í umræðum.
- Tengiliður námskeiðsSoffía G. Santacrocesmennt(at)smennt.is550 0060
Dagskrá
| Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
|---|---|---|---|---|
| 26.09.2018 | Meðferð persónuupplýsinga og upplýsingalög. | 08:30 | 10:30 | Andri Valur Ívarsson, lögmaður BHM. |