SSH - Velferðartækni
Námskeiðið hefur það markmið að kynna þátttakendum hugtakið velferðartækni og hvernig velferðartækni nýtist meðal annars í daglegu lífi innan heimilisins, í umönnun og aðhlynningu, hreyfingu, félagslegri þátttöku, eigin umsjá, tjáningu og þjálfun/endurhæfingu. Kynnt verða straumar og stefnur, helstu reglugerðir, Velferðartæknismiðja Reykjavíkurborgar, Connect verkefnið og hvar hægt er að leita upplýsinga, ráðgjafar og þjónustu tengt velferðartækni á Íslandi. Þátttakendum verða gefin verkfæri til að greina hvenær hægt er að nýta velferðartækni til að stuðla að aukinni vinnuvernd, sjálfsbjargargetu og betri lífsgæðum.
Hæfniviðmið
Að þátttakendur geti greint hvenær hægt er að nýta velferðartækni til að stuðla að aukinni vinnuvernd, sjálfsbjargargetu og betri lífsgæðum.
Fyrirkomulag
Fyrirlestur.Helstu upplýsingar
- Tími23. janúar 2020, frá kl. 13:00-16:00.
- Lengd3 klst.
- UmsjónHrönn Birgisdóttir viðskiptastjóri/iðjuþjálfi hjá Öryggismiðstöðinni og Stefán E. Hafsteinsson viðskiptastjóri/velferðartækni hjá Öryggismiðstöðinni.
- StaðsetningBSRB - Grettisgata 89, 105 Reykjavík.
- TegundStaðnám
- VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurNámskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.
- Gott að vitaNámskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
- MatMæting.
- Tengiliður námskeiðsSoffía Guðný Santacrocesoffia(hjá)smennt.is550 0060
Dagskrá
Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
---|---|---|---|---|
23.01.2020 | Velferðartækni | 13:00 | 16:00 | Hrönn Birgisdóttir viðskiptastjóri/iðjuþjálfi hjá Öryggismiðstöðinni og Stefán E. Hafsteinsson viðskiptastjóri/velferðartækni hjá Öryggismiðstöðinni. |