SFR - Gott að vita - Hjólað allt árið - hvað þarf til
Námskeiðið hefst á fyrirlestri um samgönguhjólreiðar allt árið og eftir hann er farið í léttar hjólaviðgerðir. Lögð eru til öll verkfæri og búnað fyrir viðgerðakennsluna. Kenndar eru dekkjaviðgerðir og einfalt viðhald á bremsum og stillingar á gírum. Síðasta klukkutímann má gera ráð fyrir að þátttakendur skipti yfir á vetrardekk á eigin hjólum undir leiðsögn.
Gert er ráð fyrir að þátttakendur komi og vinni með sín eigin reiðhjól.
Nánari upplýsingar veittar hjá Framvegis á helga@framvegis.is eða í síma 581-1900,en Framvegis sér um skipulagningu námskeiðanna.
Hæfniviðmið
Að þátttakendur verði færari í að hjóla allt árið.
Fyrirkomulag
Fyrirlestur og verkleg kennslaHelstu upplýsingar
- Tími11. okt., kl: 17:00 - 21:00.
- Lengd4 klst.
- UmsjónFramvegis.
- StaðsetningGrettisgötu 89, 1.hæð.
- TegundStaðnám
- VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurAðildarfélagar SFR eða STRV.
- Gott að vitaAðeins fyrir aðildarfélaga SFR og St.Rv.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
- MatMæting
- Tengiliður námskeiðsHelga Tryggvadóttirhelga(hjá)framvegis.is581 1900
Dagskrá
| Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
|---|---|---|---|---|
| 11.10.2018 | Hjólað allt árið - hvað þarf til | 17:00 | 21:00 | Árni Davíðsson |