SFR - Gott að vita - Jóga - framhaldsnámskeið
Framhald af grunnnámskeiði Jóga, eða fyrir þá sem hafa einhverja reynslu af jóga.
Hver tími skiptist um það bil til helminga í fyrirlestur um jóga og svo jógatíma sem er byggður upp með upphitun, öndunaræfingum, jógastöðum, slökun og hugleiðslu.
Á framhaldsnámskeiðnu er fjallað um eftirfarandi: Jógaheimspeki, áhrif jóga og eðli mannsins – innihald Raja-jóga – öndun og öndunaræfingar – Prana, orkustöðvar og lása – jógastöður – helstu hreinsanir – hugleiðslu og möntrur.
Æskilegt að nemendur komi með eigin jógadýnur.
Nánari upplýsingar veittar hjá Framvegis á helga@framvegis.is eða í síma 581-1900,
en Framvegis sér um skipulagningu námskeiðanna.
Hæfniviðmið
Að þátttakendur nái valdi á grunnstöðum í jóga og læri að nýta sér til streitulosunar.
Fyrirkomulag
Verklegar æfingar.Helstu upplýsingar
- Tími6., 13., 20. og 27. nóvember, kl. 19.00-20.30
- Lengd6 klst.
- UmsjónFramvegis.
- StaðsetningGrettisgötu 89, 1. hæð, Reykjavík.
- TegundStaðnám
- VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurAðildarfélagar SFR og St.Rv.
- Gott að vitaAðeins fyrir aðildarfélaga SFR og St.Rv. Æskilegt að nemendur komi með eigin jógadýnur.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
- MatMæting.
- Tengiliður námskeiðsHelga Tryggvadóttirhelga@framvegis.is581 1900
Dagskrá
| Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
|---|---|---|---|---|
| 06.11.2018 | Jóga - framhaldsnámskeið | 19:00 | 20:30 | Hrönn Baldursdóttir, jógakennari. |
| 13.11.2018 | Jóga - framhaldsnámskeið | 19:00 | 20:30 | Hrönn Baldursdóttir |
| 20.11.2018 | Jóga - framhaldsnámskeið | 19:00 | 20:30 | Hrönn Baldursdóttir |
| 27.11.2018 | Jóga - framhaldsnámskeið | 19:00 | 20:30 | Hrönn Baldursdóttir |