St.Rv. - Gott að vita - Eldað fyrir einn - matreiðslunámskeið með Dóru Svavars

Það er oft auðveldara að grípa bara eitthvað þegar það þarf bara að hugsa um mat fyrir sjálfan sig. Matarkostnaðurinn verður óþarflega hár á mánuði og hollustan ekki til fyrirmyndar. Á þessu námskeiðl elda þáttakendur sjálfir mat fyrir einn, fræðast um hverning best er að skipulegja máltíðirnar og vinna með afganga þannig að sem minnst fari til spillis en fólk hafi fjölbreyttan mat alla daga. Við lærum á allskonar krydd og hvernig best er að smakka sig áfram. Við breytum uppskriftum þannig að þær henti fyrir einn. Hresst og skemmtilegt námskeið í góðum hóp.

Nánari upplýsingar veittar hjá Framvegis á helga@framvegis.is eða í síma 581-1900, 
en Framvegis sér um skipulagningu námskeiðanna. 


Hæfniviðmið

Að nemendur læri hagnýtar leiðir til að elda fyrir einn.

Fyrirkomulag

Verkleg kennsla.

Helstu upplýsingar

  • Tími
    1. nóvember frá kl. 17.30-21.30.
  • Lengd
    4 klst.
  • Umsjón
    Framvegis.
  • Staðsetning
    Hússtjórnarskóli Reykjavíkur, Sólvallagötu 12.
  • Tegund
    Staðnám
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Aðildarfélagar St.Rv. og SFR.
  • Gott að vita
    Aðeins fyrir aðildarfélaga St.Rv. og SFR.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Mat
    Mæting.
  • Tengiliður námskeiðs
    Helga Tryggvadóttir
    helga(hjá)framvegis.is
    581 1900

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
01.11.2018Matreiðsla17:3021:30Dóra Svavarsdóttir