Streita, kulnun og álag í starfi - Egilsstaðir

Allir upplifa streitu í amstri daglegs lífs. Fólk er þó misvel í stakk búið til að mæta álagi, sumir halda ró sinni við mjög krefjandi aðstæður meðan aðrir missa tökin.

Á námskeiðinu er fjallað um skilgreiningu á streitu, streituþoli og áhrifum á vellíðan okkar og frammistöðu.  


Hæfniviðmið

Að þátttakendur öðlist aukna færni í að takst á við streitu og álag.

Að þátttakendur fái aukna innsýn í eigin streituviðbrögð.

Að þátttakendur öðlist færni til að nýta streitu á uppbyggjandi hátt.

Að þátttakendur upplifi meiri ánægju í starfi og einkalífi.

Fyrirkomulag

Umræður, fyrirlestur og verkefni.

Helstu upplýsingar

  • Tími
    Föstud. 13. nóvember. Kl. 09:00-12:00.
  • Lengd
    3 klst.
  • Umsjón
    Eyþór Eðvarðsson, ráðgjafi hjá Þekkingarmiðlun.
  • Staðsetning
    Gistihúsið – Lake Hotel Egilsstadir, Egilsstöðum 1-2.
  • Tegund
    Staðnám
  • Verð
    Án kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
  • Markhópur
    Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það (starfsmönnum FOSA í grunnskólum á Austurlandi).
  • Gott að vita
    Námskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það (starfsmönnum FOSA í grunnskólum á Austurlandi).
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
  • Tengiliður námskeiðs
    Soffía G. Santacroce
    soffia@smennt.is
    5500060

Dagskrá

DagsetningDagskráFráTilKennari
13.09.2019Streita, kulnun og álag í starfi.09:0012:00Eyþór Eðvarðsson.