Isavia - Starfsþjálfi
Að gera einstaklinga hæfa til að starfa sem starfsþjálfara og geta metið hæfni nýliða.
Hæfniviðmið
Hafa innsýn í námsstíla og kennslutækni og kunni að brjóta niður verkefni
Þekkja aðferðir virkrar hlustunar og geta beitt henni
Hafa færni í að veita uppbyggilega endurgjöf
Hafa færni í að beita mismunandi spurningatækni
Hafa skilning á því að ástand nemans getur haft áhrif á hæfni hans
Færni í að fylla út hæfnismatsblöð og gera einfaldar skýrslur
Þekkja skipulag starfsþjálfunar og hlutverk starfsþjálfara
Geta skipulagt og stýrt samtölum fyrir nýliða
Hafa færni til að undirbúa vinnu á starfsstöð fyrir nýliða
Hafa færni til að kenna og handleiða nýliða á starfsstöð
Fyrirkomulag
Fyrirlestur og umræður.Helstu upplýsingar
- Tími8. október frá kl. 8-16 og 9. október frá kl. 8-12.
- Lengd12 klst.
- UmsjónRagnar Matthíasson, ráðgjafi hjá RM ráðgjöf
- StaðsetningMiðstöð símenntunar á Suðurnesjum, Krossmóum 4, 260 Reykjanesbæ.
- TegundStaðnám
- VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurStarfsmenn Isavia sem boðaðir hafa verið á námskeiðið.
- Gott að vitaNámskeiðið er aðeins fyrir þá sem boðaðir hafa verið á það.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
- Mat90% mæting.
- Tengiliður námskeiðsBjörg Valsdóttirbjorg (hjá) smennt.is550 0060
Dagskrá
| Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
|---|---|---|---|---|
| 08.10.2018 | Starfsþjálfi | 08:00 | 16:00 | Ragnar Matthíasson |