SSH - Hugsað út fyrir kassann
Erum við alltaf föst í sama farinu? Erum við tilbúin að prófa nýja hluti? Á námskeiðinu skoða þátttakendur sjálfa sig í vinnuumhverfinu og velta fyrir sér hvort hægt sé að breyta og bæta með því að hugsa út fyrir kassann og prófa eitthvað nýtt til efla starfið.
Hæfniviðmið
Að efla þátttakendur í að hugsa út fyrir kassann
Fyrirkomulag
Fyrirlestur, umræður og verkefni.Helstu upplýsingar
- TímiFimmtudagurinn 7. nóvember, kl. 09:00 - 12:00.
- Lengd3 klst.
- UmsjónSigríður Hulda Jónsdóttir, nám- og starfsráðgjafi.
- StaðsetningBSRB, Grettisgötu 89, Reykjavík.
- TegundStaðnám
- VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurNámskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.
- Gott að vitaNámskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
- MatMæting
- Tengiliður námskeiðsSoffía Guðný Santacrocesoffia@smennt.is550 0060
Dagskrá
| Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
|---|---|---|---|---|
| 07.11.2019 | Hugsað út fyrir kassann | 09:00 | 12:00 | Sigríður Hulda Jónsdóttir, nám- og starfsráðgjafi. |