Gerðu ráð fyrir breytingum - Hvernig getum við tekist á við þær?
Örar breytingar eru hluti af nútíma vinnuumhverfi og skiptir miklu máli að geta tekist á við þær. Námskeiðið er ætlað þeim sem standa frammi fyrir breytingum, eru í breytingaferli eða eru að takast á við eftirmála breytinga. Unnið er með þætti eins og viðmót og eigin túlkun. Tækifæri geta falist í breytingum og getur jákvætt viðhorf gagnvart þeim falið í sér nýja og spennandi möguleika.
Hæfniviðmið
skilja og þekkja ferli breytinga
þekkja aðferðir og leiðir til að takast á við breytingar
geta valið og hagnýtt þau verkfæri sem kynnt eru til að takast á við breytingar
Fyrirkomulag
Fyrirlestur, umræður og verkefni.Helstu upplýsingar
- TímiÞriðjudagurinn 26. maí kl. 13:00 - 16:00.
- Lengd3 klst.
- UmsjónSigríður Hulda Jónsdóttir sérfræðingur og eigandi SHJ ráðgjafar.
- StaðsetningFræðslusetrið Starfsmennt, Skipholti 50b, 105 Reykjavík (þriðja hæð).
- TegundStaðnám
- Verð15.000 kr. / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurNámskeiðið er opið öllum en aðildarfélögum Starfsmenntar að kostnaðarlausu.
- Gott að vitaNámskeiðið er aðildarfélögum Starfsmenntar að kostnaðarlausu.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
- MatÞátttaka og virkni á námskeiðinu.
- Tengiliður námskeiðsSólborg Alda Pétursdóttirsolborg hjá smennt.is550 0060
Dagskrá
Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
---|---|---|---|---|
26.05.2020 | Að takast á við breytingar | 13:00 | 16:00 | Sigríður Hulda Jónsdóttir. |