SSH - Flogaveiki
Fræðst verður um flogaveiki og hvernig bregðast eigi við:
hvað þarf að hafa í huga
hve miklu máli skipta lyfin og að þau séu gefin á tilteknum tímum
hvað eykur líkur á auknum flogum
hvernig á að bera sig að og hvernig á að bregðast
hvað á og hvað á ekki að gera.
Hæfniviðmið
Að starfsfólk sem starfar með fötluðu fólki viti hvað eigi að hafa í huga varðandi flogaveiki og hvernig eigi að bregðast við.
Fyrirkomulag
Umræður, fyrirlestur.Helstu upplýsingar
- TímiFimmtudaginn 28. febrúar 2019 Kl. 13:00 - 14:30.
- Lengd1,5 klst.
- UmsjónBrynhildur Asthúrsdóttir, formaður Lauf - Félag flogaveikra.
- StaðsetningHúsnæði BSRB, Grettisgötu 89, 105 Reykjavík.
- TegundStaðnám
- VerðÁn kostnaðar / Námskeiðið er félagsfólki aðildarfélaga og samstarfssjóða að kostnaðarlausu
- MarkhópurNámskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.
- Gott að vitaNámskeiðið er aðeins ætlað þeim sem boðaðir hafa verið á það.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
- MatMæting.
- Tengiliður námskeiðsSoffía G. Santacrocesoffia@smennt.is5500060
Dagskrá
| Dagsetning | Dagskrá | Frá | Til | Kennari |
|---|---|---|---|---|
| 28.02.2019 | Flogaveiki. | 13:00 | 14:30 | Brynhildur Asthúrsdóttir, formaður Lauf - Félag flogaveikra. |